Dagskrá

Æfinga og mótaáætlun Goðans 2023-24. Chess events 2023-24

apr
29
Mán
Skákæfing @ Staðsetning óáveðin
apr 29 @ 20:30 – 22:00
maí
4
Lau
Maískákmót Goðans 2024 @ Álfasteinn Laugar - Dagsetning ekki ákveðin. Síðasti viðburður vetrarins.
maí 4 @ 14:00 – maí 6 @ 17:00
Maískákmót Goðans 2024 @ Álfasteinn Laugar - Dagsetning ekki ákveðin. Síðasti viðburður vetrarins.

Maískákmót Goðans 2024 fer fram einhvern dag eða kvöld snemma í maí (1-7 maí). Það gæti alveg eins farið fram í miðri viku. Líklegt er að mótið verði hraðskák með 5+5 tímamörkum eða nálægt því. Líklega fram það fram í Álfasteini á Laugum. Mótið verður reiknað til hraðskákstiga hjá Fide. Nánari upplýsingar þegar nær dregur.

Mótið markar lok keppnistímabilsins 2023-24