Heim Fréttir Barna og unglingaæfingar

Barna og unglingaæfingar

Snorri og Kristján meistarar – Fannar Breki efstur á mótinu

Skákþing Hugins fyrir 16 ára og yngri fór fram á Húsavík í gær. 18 keppendur mættu til leiks og þar af fjórir gesta keppendur...

Eyþór og Kristján skólameistarar í Stórutjarnaskóla

Eyþór Kári Ingólfsson og Kristján Davíð Björnsson urðu skólameistarar í skák í Stórutjarnaskóla sl. miðvikudag, þegar skólamótið fór þar fram. Eyþór vann eldri flokkinn...

Jón og Viktor skólameistarar í Litlulaugaskóla

Jón Aðalsteinn Hermannsson og Viktor Hjartarson urðu skólameistarar í skák í Litlaulaugaskóla í gær. Jón vann öruggan sigur í eldri flokki en hann vann...

Kristján Davíð og Kristján Ingi sýslumeistarar í skólaskák 2017

Kristján Davíð Björnsson úr Stórutjarnaskóla og Kristján Ingi Smárason úr Borgarhólsskóla urðu sýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótið fór fram á Laugum.   Kristján Davíð...

Ari og Magnús sýslumeistarar í skólaskák

Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíðarskóla og Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla, urðu Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag hvor í sínum aldursflokki.   Fimm keppendur tóku þátt í eldri...

Páskaskákmótið á laugardagskvöld

Páskaskákmót Hugins á norðursvæði fer fram laugardagskvöldið 28. mars í Framsýnarsalnum Garðarsbraut 26 á Húsavík Mótið hefst kl 20:00 og lýkur fyrir kl 23:00.   Tímamörk...

Skákæfingar og kennsla að hefjast fyrir börn og unglinga í Þingeyjarsýslu

Sérstakar skákæfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Þingeyjarsýslu hefjast miðvikudaginn 18. janúar. Skákæfingarnar verða ókeypis og fara þær fram í Seiglu -...

Arnar og Fannar Kjördæmismeistarar Norðurlands Eystra í skák

Kjördæmismót Norðurlands-Eystra í skólaskák fór fram í Seiglu á Laugum í gær. Sex keppendur mættu til leiks í eldri flokki og stóð Arnar Smári...

Vignir Vatnar sigraði á páskaeggjamóti Hugins.

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 26. sinn síðastliðinn mánudag 26.apríl. Mótið var vel skipað með 44 þátttakendum og í raun þrælsterkt. Að...

Mest lesið