Heim Fréttir Barna og unglingaæfingar

Barna og unglingaæfingar

Skákæfingar og kennsla að hefjast fyrir börn og unglinga í Þingeyjarsýslu

Sérstakar skákæfingar og kennsla fyrir börn á grunnskólaaldri í Þingeyjarsýslu hefjast miðvikudaginn 18. janúar. Skákæfingarnar verða ókeypis og fara þær fram í Seiglu -...

Jón og Viktor skólameistarar í Litlulaugaskóla

Jón Aðalsteinn Hermannsson og Viktor Hjartarson urðu skólameistarar í skák í Litlaulaugaskóla í gær. Jón vann öruggan sigur í eldri flokki en hann vann...

Óskar og Þórdís efst á Huginsæfingu

Óskar Víkingur Davíðsson vann eldri flokkinn og Þórdís Agla Jóhannsdóttir yngri flokkinn á Huginsæfing sem haldin var 7. nóvember sl. Óskar vann eldri flokkinn...

Vignir Vatnar sigraði á páskaeggjamóti Hugins.

Páskaeggjamót Hugins í Mjódd fór fram í 26. sinn síðastliðinn mánudag 26.apríl. Mótið var vel skipað með 44 þátttakendum og í raun þrælsterkt. Að...

Björn, Kristján, Snorri og Eyþór skólameistarar í Borgarhólsskóla og Stórutjarnaskóla

Í gær fór fram skólamót Borgarhólsskóla á Húsavík. Björn Gunnar Jónsson varð skólameistari í eldri flokki og þurfi hann ekki mikið að hafa fyrir...

Kristján Davíð og Kristján Ingi sýslumeistarar í skólaskák 2017

Kristján Davíð Björnsson úr Stórutjarnaskóla og Kristján Ingi Smárason úr Borgarhólsskóla urðu sýslumeistarar í skólaskák í dag, en sýslumótið fór fram á Laugum.   Kristján Davíð...

Ari og Magnús sýslumeistarar í skólaskák

Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíðarskóla og Magnús Máni Sigurgeirsson Borgarhólsskóla, urðu Þingeyjarsýslumeistarar í skólaskák í dag hvor í sínum aldursflokki.   Fimm keppendur tóku þátt í eldri...

Eyþór Kári og Fannar kjördæmismeistarar Norðurlands-eystra 2016

Þingeyingurinn Eyþór Kári Ingólfsson, varð kjördæmismeistari í skólaskák í eldri flokki, þegar hann vann sigur á kjördæmismóti Norðurlands-eystra sem fram fór á Akureyi í...

Ari og Gunnar skólameistarar í Reykjahlíðarskóla

Skólaskákmót í Reykjahlíðarskóla var haldið 9. og 10. febrúar. Keppt var í tveimur flokkum, 2.-7. bekk og 8.-10. bekk. Úrslit urðu á þessa leið: Yngri flokkur: 1....

Mest lesið