Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Rúnar og Hermann komu...

Rúnar og Smári efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurðsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir 4 af 5...

Rúnar efstur á fyrstu æfingunni

Vetrarstarfið skákfélagsins Goðans hófst með félagsfundi og skákæfingu í gærkvöld á Húsavík. Eins og búast mátti við komu menn mis vel undan sumri sem...

Skákþing Norðlendinga 2018

Skákþing Norðlendinga 2018 verður haldið 27. - 29. apríl á Húsavík. Telfdar verða sjö umferðir. Fyrstu fjórar umferðirnar verða atskákir (25 mín) en lokaumferðirnar...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2024 eftir sigur í hraðskákeinvígi við Rúnar Ísleifsson um titilinn í gærkvöld. Smári vann einvígið 2-1. Smári varð þar...

Rúnar efstur á æfingu.

Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í gærkvöld. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á...

Tómas efstur á skákæfingu

Tómas Veigar Sigurðarson, nýkrýndur atskámeistari Akureyrar, varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Honum tókst að leggja alla andstæðinga sína...

Rúnar og Hermann efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Hermann Aðalsteinsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu á Vöglum í gærkvöld. Þeir fengu báðir 3 vinninga af 4 mögulegum. Tefld...

Tómas Veigar sigraði á Coca-Cola hraðskákmóti SA

Árlegt Coca-Cola hraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gær í salarkynnum SA í Íþróttahöll Akureyringa. 14 skákkempur á öllum aldri mættu til leiks og háðu...
Jakob Sævar Sigurðsson

Jakob hinn víðförli teflir í tveimur mótum í einu

Jakob Sævar Sigurðsson, hinn víðförli, stígur fast til jarðar þessa daganna en hann teflir í tveimur mótum í einu nú um stundir og hvorugt...

Mest lesið