Skákþing Goðans fer fram 26-28 febrúar á Húsavík

Skákþing Goðans 2021 verður haldið í Framsýnarsalnum á Húsavík helgina 26-28 febrúar nk. að því gefnu að samkomutakmarkanir verði ekki hertar frá því sem...

Riðlakeppni Skákþings Goðans

Taflmennska í Húsavíkur-riðil og Vestur-riðli hefur staðið yfir núna í janúar. Allir tefla við alla í hvorum riðli fyrir sig. Smári Sigurðsson leiðir Húsavíkur-riðil...

Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018

Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars. Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...

Smári Sigurðsson er skákmeistari Goðans 2022

Smári Sigurðsson vann sigur á Skákþingi Goðans/Meistaramót 2022 sem lauk í dag. Smári fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum og fór taplaus í gegnum...

Fjórir efstir og jafnir á skákþingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurðsson, Rúnar Ísleifsson, Hjörleifur Halldórsson og Jakob Sævar Sigurðsson eru efstir með 2,5 vinninga hver eftir þrjár umferðir á Skákþingi Hugins á norðursvæði...

Skákþing Goðans 2023

Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar nk. Fyrri keppnis helgin (1-4 umferð) verður tefld á Húsavík 13-15...

Jakob Sævar er Skákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag. Jakob fékk 5,5 vinninga í...

Smári, Jakob og Hjörleifur efstir á Skákþingi Goðans

Smári Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir með 3 vinninga þegar 4 umferðir hafa verið tefldar á Skákþingi Goðans sem nú...

Jakob efstur í Vestur-riðli þegar ein skák er eftir

Þegar einni skák er ólokið í Vestur-riðli skákþings Goðans 2024 er Jakob Sævar Sigurðsson efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum og er með...

Smári efstur á skákþingi Goðans eftir 3 umferðir

Smári Sigurðsson er efstur á skákþingi Goðans 2025 með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir.  Hermann, Jakob, Adam og Ingi Hafliði koma næstir með 2...

Mest lesið