Opnað fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Skákþing Goðans 2021. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig til leiks sem fyrst. Rúnar Ísleifsson vann...

Skákþing Hugins á Húsavík – Pörun 5. umferðar

Ævar Ákason vann Hermann Aðalsteinsson í frestaðri skák úr 4. umferð í gærkvöld. Þar með var hægt að para í 5. umferð sem fram...

Tómas Veigar sigraði á Skákþingi Hugins (N) 2018

Skákþingi Hugins (N) lauk um helgina með sprúðlandi sigri Tómasar Veigars. Mótið fór þannig fram að fyrst var teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austur og...

Jakob Sævar er Skákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson varð Skákmeistari Goðans 2021 þegar hann lagði Karl Steingrímsson í lokaumferð Skákþingsins sem var tefld í dag. Jakob fékk 5,5 vinninga í...

Rúnar sigurvegari Vestur-riðils Mætir Smára í úrslitum Skákþings Goðans

Rúnar Ísleifsson vann Inga Hafliða Guðjónsson í síðustu skák Vestur-riðils sem lauk nú í kvöld á Laugum. Rúnar Ísleifsson vinnur því sigur í Vestur-riðli....

Rúnar efstur á Skákþing Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson er efstur með 4 vinninga af 4 mögulegum á skákþingi Goðans 2023 sem nú stendur yfir. Smári Sigurðsson er í öðru sæti...

Rúnar Ísleifsson er skákmeistari Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson vann mjög öruggan sigur á Skákþingi Goðans 2023 sem lauk nú um helgina. Sigur Rúnars á mótinu var mjög afgerandi þar sem...

Playoff Skákþings Goðans klár

Fyrri einvígisskákir í Úrslitum (Playoff) skákþings Goðans 2024 hefjast mánudagskvöldið 12. febrúar kl 19:30 á veitingarstaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Þá mætast Rúnar Ísleifsson - Smári Sigurðsson Ævar...

Smári, Jakob og Hjörleifur efstir á Skákþingi Goðans

Smári Sigurðsson, Jakob Sævar Sigurðsson og Hjörleifur Halldórsson eru efstir með 3 vinninga þegar 4 umferðir hafa verið tefldar á Skákþingi Goðans sem nú...

Skákþing Hugins á norðursvæði 2015 – Meistaramót

Skákþing Hugins á norðursvæði fer fram helgarnar 28 feb-1 mars og 7-8. mars nk. Teflt verður í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Dagskrá: Laugardaginn 28. feb...

Mest lesið