Smári og Tómas sigruðu í undanriðlum Skákþings Hugins (N)

Riðlakeppni Skákþings Hugins í Þingeyjarsýslu er lokið. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveimur riðlum, flippsturluðum austurriðli (teflt á Húsavík)...

Skákþing Goðans 2023

Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar nk. Fyrri keppnis helgin (1-4 umferð) verður tefld á Húsavík 13-15...

Skákþing Goðans 2023 að hefjast

Um hádegi í gær varð ljóst að 8 keppendur mun taka þátt í Skákþingi Goðans 2023. Pörun í mótið var framkvæmd strax þegar keppendafjöldinn...

Skákir meistaramóts Hugins (N) 2016

1. e4 e5 2. Nf3 Nc6 3. Bc4 Nf6 4. d3 Be7 5. Nbd2 d6 6. c3 Bg4 7. Nf1 Na5 8. Bb5+ Bd7 9....

Feðgar efstir á Skákþingi Hugins á Húsavík

Smári Sigurðsson og hinn ungi og stórefnilegi sonur hans Kristján Ingi Smárason, eru efstir og jafnir með 3,5 vinninga á Skákþingi Hugins á Húsavík...

Skákþing Hugins norður hafið – Tómas og Sigurður efstir

Skákþing Hugins í Þingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka þátt í mótinu og er það teflt í tveim riðlum. Í Húsavíkur-riðli eru...

Skákþing Hugins á Húsavík: Skákir 4.-7. umferðar

Það hefur aðeins farið framhjá fótfráustu mönnum heims að Skákþingi Hugins á norðursvæði lauk um liðna helgi með sigri skógarvarðarins Rúnars Ísleifssonar. Rúnar hefur nú...

Skákþing Hugins á norðursvæði 2015 – Meistaramót

Skákþing Hugins á norðursvæði fer fram helgarnar 28 feb-1 mars og 7-8. mars nk. Teflt verður í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Dagskrá: Laugardaginn 28. feb...

Skákþing Hugins á Húsavík – Fjórir enn efstir

Staða efstu manna á skákþingi Hugins á Húsavík breyttist ekkert eftir skákir 4. umferðar sem fram fór í gær. Fjórir efstu menn áttust við...

Skákþing Hugins á Húsavík – Pörun 5. umferðar

Ævar Ákason vann Hermann Aðalsteinsson í frestaðri skák úr 4. umferð í gærkvöld. Þar með var hægt að para í 5. umferð sem fram...

Mest lesið