Heim Suður Barna og unglingaæfingar - suður

Barna og unglingaæfingar - suður

Stefán Orri efstur á æfingu

Stefán Orri Davíðsson sigraði á Huginsæfingu sem haldin var í Mjóddinni þann 16. nóvember sl. Stefán Orri fékk 4,5v í 5 skákum og gerði jafntefli Óskar...

Stefán Orri og Óskar efstir á Unglingameistaramóti Hugins 2016 eftir fyrri hlutann.

Unglingameistaramót Hugins (suðursvæði) hófst fyrr í dag með fjórum umferðum. Stefán Orri Davíðsson og Óskar Víkingur Davíðsson er efstir og jafnir eftir fyrri hlutann...

Óskar og Gabríel efstir á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði með fullu húsi 5v í fimm skákum í eldri flokki á æfingum sem haldin var 13.apríl sl. Næstir komu Dawid Kolka og Stefán...

Óskar með fullt hús á æfingu

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði örugglega á æfingu sem haldin var 16. janúar sl. Óskar fékk 5v í jafn mörgum skákum og leysti að auki...

Dawid og Andri Hrannar efstir á lokaæfingunni-Óskar vann stigakeppni vetrarins

Síðasta barna- og unglingaæfing  Hugins  fyrir sumarhlé var haldin 30. maí sl. Úrslitin í stigakeppni æfinganna var þá þegar ráðin. Óskar Víkingur Davíðsson var með...

Páskaeggjamót Hugins í Mjóddinni

Páskaeggjamót Hugins verður haldið í 25. sinn mánudaginn 10. apríl 2017, og hefst taflið kl. 17, þ.e. nokkru fyrr heldur en venjulegar mánudagsæfingar. Páskaeggjamótið...

Dawid og Adam efstir á Huginsæfingu

Dawid Kolka vann eldri flokkinn á æfingu sem haldin var 11. apríl sl. með 7v af átta mögulegum. Dawid vann sex af þeim sjö...

Ívar og Sölvi efstir á æfingu

Ívar Lúðvíksson og Sölvi Már Þórðarson voru efstir og jafnir með 5v af sex mögulegum á Huginsæfingu sem haldin var 14. mars sl. Þeir...

Skák og fjöltefli á síðustu Huginsæfingu

Það voru 18 ungir skákmenn sem tóku þátt í Huginsæfingu í Mjóddinni þann 3. nóvember síðastliðinn.  Í fyrri hluta æfingarinnar var skipt í tvo...

Óskar Víkingur sigraði á Unglingameistaramóti Hugins

Óskar Víkingur Davíðsson sigraði á Unglingameistaramóti Hugins sem lauk á þriðjudaginn. Óskar Víkingur fékk 6,5 vinning í sjö skákum og það var Ívar Lúðvíksson...

Mest lesið