Hjörvar Steinn og Jóhann efstir á Skákhátíð MótX

Skákgyðjunni Caissu var fullur sómi sýndur í 2. umferð Skákhátíðar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síðustu viku. Mörg skemmtileg kykvendi spruttu flippspriklandi upp...

Nóa Siríus mótið: Óvænt úrslit í 1. umferð

Nóa Siríus mótið, gestamót Hugins og Skákdeildar Breiðabliks var sett með pompi og prakt í Stúkunni á Kópavogsvelli í gær. Aðstæður í Stúkunni í einstakar...

Jóhann Hjartarson og Helgi Grétarsson efstir fyrir lokaumferð Skákhátíðar MótX

Sjötta og næstsíðasta umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 13. febrúar. Keppendur seildust djúpt í nýjustu fræði skáklistarinnar og snjöll tilþrif í bland við...

Fjölmennt á toppnum

Það er fjölmennt á toppi Nóa Síríus mótsins – Gestamóti Hugins og Breiðabliks. Eftir þrjár umferðir eru Guðmundur Gíslason (2307), Stefán Kristjánsson (2471), Guðmundur...

Hugsinskappinn Hjörvar Steinn lagði Guðmund góða í úrslitaskák Skákhátíðar MótX

Það var létt yfir mannskapnum sem tíndist inn í Björtuloft Breiðabliksstúku síðasta þriðjudagskvöld. Þar sem skákmenn koma saman - fyrir umferð - þar er...

Nóa Siríus mótið: Jón Viktor í forystu

6. umferð Nóa Siríusmótsins - Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiðablis var tefld í gær, fimmtudag. Það var sannkölluð risaviðureign á 1. borði, en þar mættust...

Afleikir og atgangur harður í þriðju umferð Skákhátíðar MótX

Þriðja umferðin á Skákhátíð MótX, sem tefld var 23. janúar, bauð upp á hatramma baráttu á flestum borðum og óvenju marga afleiki þar sem...

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag!

Skákhátíð MótX 2019 hafin með glæsibrag! Hressir allir á höfnu ári heilsist ykkur köppum vel. Una megið fjarri fári flétta saman hugarþel. Pálmi R. Pétursson Sælir skákmenn og gleðilegt ár! Það...

Háspenna og Gordonshnútar í 5. umferð Skákhátíðar MótX

Fimmta umferð Skákhátíðar MótX var tefld þriðjudagskvöldið 6. febrúar. Þessi umferð var sú æsilegasta á mótinu hingað til, þrungin þvílíkri spennu og flækjum að...

Stálin stinn mætast á Skákhátíð MótX

Skemmtilegur andi, keppnisskap og litríkir persónuleikar settu svip sinn á 1. umferð Skákhátíðar MótX í Skákmusterinu á Kópavogsvelli í síðustu viku. Gestamótið er sem...

Mest lesið