Atskákmóti Reyjavíkur frestað til þriðjudagsins 29. nóvember

Atskákmót Reykjavíkur sem jafnframt er atskákmót Hugins, suðursvæði hefur verið frestað til þriðjudagsins 29. nóvember nk.  Mótið átti upphaflega að fara fram á mánudagskvöldið...

Hraðskákmót Hugins (suðursvæði) fer fram á mánudaginn

Hraðskákmót Hugins í Mjóddinni verður haldið mánudaginn 9. nóvember nk. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a og hefst taflið kl. 20. Tefldar verða...

Vignir Vatnar efstur á atkvöldi Hugins

Vignir Vatnar Stefánsso sigraði á atkvöldi Hugins sem lauk fyrir nokkru á hlaupársdegi. Vignir Vatnar fékk 6v í jafn mörgum eða fullt hús vinninga....

Hraðkvöld í Mjóddinni mánudaginn 30. maí

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 30. maí nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með umhugsunartímanum 5 mínútur + 3 sekúndur á hvern...

Kristófer sigraði á hraðkvöldi Hugins

Kristófer Ómarsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 30. mars sl. Kristófer fékk 5,5v í sjö skákum en sigur hans var öruggari en lokastaðan...

Hraðkvöld Hugins mánudaginn 21. mars

Hraðkvöld Hugins verður mánudaginn 21. mars nk.  og hefst taflið kl. 20:00. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins...

Atkvöld hjá Huginn mánudaginn 27. febrúar

Atkvöld verður hjá Huginn mánudaginn 27. febrúar 2017 og hefst mótið kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 4...

Heimir Páll sigraði á hraðkvöldi Hugins

Heimir Páll Ragnrsson sigraði á hraðkvöldi Hugins sem haldið var 2. febrúar sl. Heimir Páll fékk 7,5v í átta skákum og jafnteflið var við Óskar Víking...

Hilmir Freyr sigraði á hraðkvöldi

Hilmir Freyr Heimisson og Örn Leó Jóhannsson voru efsti og jafnir í lok hraðkvölds Hugins með 7v af átta mögulegum. Þeir gerðu jafntefli í...

Halldór Pálsson með fullt hús á hraðkvöldi

Halldór Pálsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hugins sem haldið var mánudaginn 3. apríl sl. Halldór vann allar skákirnar sem hann tefldi á hraðkvöldinu og...

Mest lesið