Skákþing Goðans – Meistaramót 2023

  0
  26
  When:
  13. janúar, 2023 @ 19:30 – 21. janúar, 2023 @ 17:00
  2023-01-13T19:30:00+00:00
  2023-01-21T17:00:00+00:00
  Where:
  Framsýn/Vaglir
  Cost:
  4000 Kr
  Contact:
  Hermann Aðalsteinsson
  8213187
  Skákþing Goðans – Meistaramót 2023 fer fram helgarnar 13-15 janúar og 20-21 janúar.
  Fyrri helgin yrði tefld á Húsavík. (1-4 umferð) 1. umferð á föstudagskvöldi. síðan tvær á laugardeginum og ein á sunnudeginum.
  Seinni helgin yrði tefld á Vöglum. 5. umferð á föstudagskvöldinu og mótið síðan klárað með tveim umferðum á laugardeginum. (nákvæm tímasetning verður birtar síðar)
  Reiknað er með að tefla 7 umferðir (swiss) Allar skákir verða 90+30.
  Það verður hægt að gista ókeypis á Vöglum (í boði Rúnars) sem það vilja, en þar eru 6 herbergi og sum með tveim rúmum. Þar er eldurnaraðstaða sem keppendur geta nýtt sér hvort sem þeir gista eða ekki.
  Athugið að næsta sjoppa eða matsölustaður er á Akureyri. Þangað eru um 10 mín akstur ef farið er um göngin.
  Við vildum ákveða mótstilhögun, staðsetningu og tíma sem fyrst svo að væntanlegir keppendur hafi góðan fyrirvara.
  Stjórn Skákfélagsins Goðans