Skákþing Goðans/Meistaramót 2024 fer fram í janúar og febrúar 2024. Mótið verður allir við alla (round robin) og verður sennilega teflt í tveimur riðlum. Miklivægt er að styrkur skákmanna í báðum riðlum sé svipaður. Við reiknum með að skákmenn á Húsavík séu í öðrum riðlinum en skákmenn utan Húsavíkur séu í hinum. Þó þarf sennilega eitthvað að færa menn til svo að jafnt sé í riðlunum.
Goðinn championship 2024 will take place in January and February 2024. The tournament will be round robin (all play against all) and will probably be played in two groups. It is important that the strength of the chess players in both groups is similar. We expect that chess players from Húsavík are in one group, while chess players from outside Húsavík are in the other. However, it is probably necessary to move people between groups so that the groups are close to equal in strength.
Að lokinni riðlakeppni hefst síðan Úrslitakeppni þar sem skákmenn í efsta sæti hvors riðils tefla til úrslita um sigur í Skákþingi Goðans. Skákmenn sem lenda í öðru sæti riðlanna tefla um 3 sætið og svo framvegis. Tefldar verða tvær úrslita skákir. Verði enn jafnt verða tefldar tvær hraðskákir og síðan armageddon skák þurfi þess til. Við munum reyna að láta allar viðureignir í Úrslitakeppninni fara fram í einu, á sama stað. Takist það ekki verður einstaka viðureignum flýtt svo að þeim sé lokið áður, svo hægt sé að klára mótið og skila því inn til stiga. Búast má við því að úrslitakeppnin fari fram um miðjan febrúar, amk. fyrir febrúarlok.
After the group competition, the Finals begin where the chess players in the top place of each group play for victory in the tournament. Chess players who end up in second place in the groups play for the 3rd place and so on. All players in the finals will play 2 games. One game with white and one with black. If there is still a tie, two blitz chess games will be played and then armageddon chess if necessary. We will try to make all matches in the Finals take place at the same time, in the same place. If it is not successful, individual matches will be accelerated so that they are finished earlier, so that the tournament can be completed and submitted to FIDE. The finals can be expected to take place in mid-February, at least before the end of February.
Mikilvægt er að mótið sé allir við alla, þar sem þá liggur lita-pörun fyrir í öllum viðureignum og einstakar viðureignir geta því í raun farið fram hvenær sem er í janúar og/eða febrúar og eftir hentuleika keppenda. Þetta gefur keppendur góðan sveigjanleika og þá geta fleiri verið með í mótinu.
It is important that the tournament is all against all, (roud robin) in the same group, since then there is color pairing in all matches and individual matches can therefore actually take place at any time in January or February and depending on the convenience of the players. This gives the players good flexibility and then more players can participate in the tournament.
Hugmynd að Dagskrá Skákþings Goðans – Possible program.
From 8. janúar 2024 to 7. febrúar 2024. (Framsýn, Hlöðufell, Vaglir, on Mondays, Tuesdays and Wednesdays)
Úrslitakeppni – Finals
The weekends of 10-11 febrúar or 17-18 febrúar.