16.2.2009 kl. 23:13
3. umferð hafin.
Fyrsta skák 3. umferðar var tefld í kvöld, en um var að ræða flýtta skák. Ævar Ákason og Benedikt Þorri Sigurjónsson tefldu og hafði Benedikt sigur.
Í dag var svo önnur flýtt skák á dagskrá. Þar áttust við Sæþór Örn og Benedikt Þór og vann Benedikt skákina.
Aðrar skákir í 3. umferð verða tefldar á miðvikudagskvöld á Húsavík og á Laugum. H.A.
