Skákstig

Hér fyrir neðan má sjá FIDE skákstig félagsmanna. Þetta eru þrir listar, Standard stig, Atskákstig og Hraðskákstig. Þau uppfærast sjálfvirkt um hver mánaðarmót. Allir sem hafa fide-kennitölu eru á listunum. Stiglausir félagsmenn sem ekki hafa fengið fide-kennitölu má sjá neðan við listana.

Ef smellt er á nafn einhvers kemur upp síða með nánari upplýsingum um viðkomandi og eldri skákir í einhverjum tilfellum.

Fide Standard Skákstig

Fide Atskákstig

Fide Hraðskákstig.

Stiglausir félagsmenn án Fide-kennitölu

N/A Axel Smári Axelsson 0 21-49 Karl
N/A Ágúst Már Gunnlaugsson 0 21-49 Karl
N/A Ingvar Björn Guðlaugsson 0 21-49 Karl
N/A Jón Hafsteinn Jóhannsson 0 21-49 Karl
N/A Jóna Brynja Jónsdóttir 0 21-49 Kona
N/A Júlíus Guðni Bessason 0 S65 Karl
N/A Kancharla Venkatesh 0 21-49 Karl
N/A Sigtryggur Andri Vagnsson 0 21-49 Karl
N/A Snorri Már Vagnsson 0 21-49 Karl
N/A Svavar Pálsson 0 21-49 Karl
N/A Sæþór Örn Þórðarson 0 21-49 Karl
N/A Timothy Murphy 0 S50 Karl
N/A Tómas Smári Tómasson 0 21-49 Karl
N/A Valdemar Hermannsson 0 U18 Karl

 

Smella á myndina til að fá upp félagstals síðu Goðans á vef SÍ. Einnig hægt að skoða félagatal hjá öðrum skákfélögum.