spot_img
spot_img
spot_img

Rúnar efstur á æfingu.

Rúnar Ísleifsson varð efstur með fullt hús á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í gærkvöld. Tefldar voru skákir með 10 mín umhugsunartíma á...

A-sveit Goðans í 4. sæti eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga

Fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga lauk í Fjölnishöllinni síðdegis á sunnudag. 16 skákmenn tóku þátt fyrir hönd Goðans sem gat stillt upp A og B-liði...

Íslandsmót skákfélaga fer fram um helgina

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fer fram um helgina í Fjölnishöllinni í Grafvarvogi. Lið í Úrvalsdeild hefja reyndar leik á fimmtudagskvöldið en aðrar deildir hefjast...

Oliver vann sigur á SKÁKMÝ mótinu 2022

Þýski Fide-meistarinn Oliver Bewersdorff (2231) vann sigur á SKÁKMÝ mótinu 2022 sem fram fór á Mývatn – Berjaya Iceland Hotels í Reykjahlíð um helgina....

SKÁKMÝ MÓTIÐ 2022, 8. OKTÓBER OG 9. OKTÓBER Á MÝVATN – BERJAYA ICELAND HOTELS

Mývatn – Berjaya Iceland Hotels og Skákfélagið Goðinn kynna SKÁKMÝ mótið 2022 sem fer fram helgina 8. og 9. október við glæsilegar aðstæður á Mývatn...

Kári efstur á æfingu

Kári Arnór Kárason varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Kári fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Tefldar vour skákir...

Goðinn er 11 stærsta virka skákfélag landsins

Félagaskiptaglugginn fyrir Íslandsmót skákfélaga rann út á miðnætti sl. nótt. Eins og oft áður var talsvert um félagaskipti frá því að Íslandsmótinu lauk í...

Mest lesið