Rúnar, Jakob, Ingi og Hermann með sigra í fyrstu umferð
Skákþing Goðans 2025 hófst í dag. Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson unnu sínar skákir, en Smári Sigurðsson og...
Skákþing Goðans hefst í dag
Pörun 1. umferðar liggur fyrir á Skákþingi Goðans 2025 sem hefst í dag. Skákirnar hefjast á bilinu 14:00 til 16:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík...
Skákþing Goðans 2025 fer fram 24-26 janúar
Skákþing Goðans 2025 fer fram helgina 24-26 janúar nk í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið verður 5 umferða kappskákmót með 90 mín +30 sek á...
Aðalfundur Goðans 2025 verður 29 janúar í Framsýnarsalnum
Aðalfundur Skákfélagsins Goðans fer fram miðvikudagskvöldið 29. janúar kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins.
Ársskýrsla og ársreikningar verið sendir félagsmönnum,...
Kristján efstur á fyrstu æfingu 2025
Kristján Ingi Smárason varð efstur á fyrstu skákæfingu árins 2025 sem fram fór á Tornelo sl. mánudagskvöld. Kristján fékk 4,5 vinninga. Smári Sigurðsson varð...
Jakob Sævar vann jólamót Goðans
Jakob Sævar Sigurðsson vann öruggan sigur á jólamóti Goðans sem fram fór á Húsavík 28 desember. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar...
Stórmeistarinn Simon Williams mætir á afmælismót Goðans í mars
Enski stórmeistarinn Simon Williams mun tefla á Afmælismót Goðans sem fram fer í Skjólbrekku 13-16 mars 2025. Það eru mikil tíðindi þar sem hann...
Smári Hraðskákmeistari Goðans í 9. skipti
Smári Sigurðsson varð Hraðskákmeistari Goðans 2024 en mótið fór fram á Húsavík í gærkvöld. Smári fékk 7 vinninga af 9 mögulegum, en það gerði...
Hraðskákmót Goðans 2024
Hraðskákmót Goðans 2024 fer fram miðvikudagskvöldið 18. desember kl 20:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Við reiknum með að tefla allir við alla með 5...
20 ára afmælismót Goðans fer fram 13-16 mars í Skjólbrekku
Skákfélagið Goðinn heldur upp á 20 ára afmæli þann 15. mars árið 2025. Af þessu tilefni verður efnt til sérstaks afmælismóts og fer það...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Hermann Aðalsteinsson kom næstur...
Rúnar Ísleifsson er atskákmeistari Goðans 2024
Rúnar Ísleifsson vann sigur á Atskákmóti Goðans 2024 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og varði...
Atskákmót Goðans 2024 fer fram á morgun
Hið árlega Atskákmót Goðans fer fram á morgun sunnudaginn 17. nóvember í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst kl 10:30
Tefldar verða 7 umferðir eftir Swiss-kerfinu...
Smári og Kristján efstir á æfingu
Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Báðir fengu þeir 5 vinninga...
Ný skákstig 1. nóvember
Ný FIDE skákstig voru birt í dag. Kristján Ingi Smárason (1656) hækkar mest félagsmanna, eða um 20 stig. Jakob Sævar Sigurðsson (1869) hækkar um...
Smári efstur á Tornelo æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á Tornelo æfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Ingi Hafliði Guðjónsson, Kristján Ingi Smárason...
Kristján og Benedikt efstir á æfingu
Kristján Ingi Smárason og Benedikt Þór Jóhannsson urðu efstur og jafnir með tvo vinninga af þremur mögulegum á æfingu sem fram fór á Húsavík...
Smári efstur á Torenlo æfingu
Smári Sigurðsson fékk 4 vinninga af 5 mögulegum á æfingu sem fram fór á Torenlo í gærkvöldi. Hermann Aðalsteinsson varð annar með 3,5 vinninga...
Ágætis staða eftir fyrri hlutann
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og...
Ingi Hafliði og Kristján efstir á Tornelo æfingu
Skákæfing á Tornelo fór fram í gærkvöldi. 6 keppendur mættu til leiks og urðu Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason efstir og jafnir...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýnarsalnum. Smári fékk 7, 5 vinninga af 8 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og...
Skákfélagið Goðinn Æfinga og mótaáætlun og Upplýsingar
-
About Godinn chess club
- Styrkja Goðann Skattaafsláttur í boði
Innganga í Goðann join the club
Félagatal Goðans Members of Godinn
Rúnar, Jakob, Ingi og Hermann með sigra í fyrstu umferð
Skákþing Goðans 2025 hófst í dag. Rúnar Ísleifsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Ingi Hafliði Guðjónsson og Hermann Aðalsteinsson unnu sínar skákir, en Smári Sigurðsson og...
Skákþing Goðans hefst í dag
Pörun 1. umferðar liggur fyrir á Skákþingi Goðans 2025 sem hefst í dag. Skákirnar hefjast á bilinu 14:00 til 16:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík...
Skákþing Goðans 2025 fer fram 24-26 janúar
Skákþing Goðans 2025 fer fram helgina 24-26 janúar nk í Framsýnarsalnum á Húsavík. Mótið verður 5 umferða kappskákmót með 90 mín +30 sek á...
Aðalfundur Goðans 2025 verður 29 janúar í Framsýnarsalnum
Aðalfundur Skákfélagsins Goðans fer fram miðvikudagskvöldið 29. janúar kl 20:30 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Dagskrá aðalfundar verður samkvæmt lögum félagsins.
Ársskýrsla og ársreikningar verið sendir félagsmönnum,...
Kristján efstur á fyrstu æfingu 2025
Kristján Ingi Smárason varð efstur á fyrstu skákæfingu árins 2025 sem fram fór á Tornelo sl. mánudagskvöld. Kristján fékk 4,5 vinninga. Smári Sigurðsson varð...
Jakob Sævar vann jólamót Goðans
Jakob Sævar Sigurðsson vann öruggan sigur á jólamóti Goðans sem fram fór á Húsavík 28 desember. Jakob fékk 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Rúnar...
Stórmeistarinn Simon Williams mætir á afmælismót Goðans í mars
Enski stórmeistarinn Simon Williams mun tefla á Afmælismót Goðans sem fram fer í Skjólbrekku 13-16 mars 2025. Það eru mikil tíðindi þar sem hann...
Smári Hraðskákmeistari Goðans í 9. skipti
Smári Sigurðsson varð Hraðskákmeistari Goðans 2024 en mótið fór fram á Húsavík í gærkvöld. Smári fékk 7 vinninga af 9 mögulegum, en það gerði...
Hraðskákmót Goðans 2024
Hraðskákmót Goðans 2024 fer fram miðvikudagskvöldið 18. desember kl 20:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Við reiknum með að tefla allir við alla með 5...
20 ára afmælismót Goðans fer fram 13-16 mars í Skjólbrekku
Skákfélagið Goðinn heldur upp á 20 ára afmæli þann 15. mars árið 2025. Af þessu tilefni verður efnt til sérstaks afmælismóts og fer það...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Hermann Aðalsteinsson kom næstur...
Rúnar Ísleifsson er atskákmeistari Goðans 2024
Rúnar Ísleifsson vann sigur á Atskákmóti Goðans 2024 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og varði...
Atskákmót Goðans 2024 fer fram á morgun
Hið árlega Atskákmót Goðans fer fram á morgun sunnudaginn 17. nóvember í Framsýnarsalnum á Húsavík og hefst kl 10:30
Tefldar verða 7 umferðir eftir Swiss-kerfinu...
Smári og Kristján efstir á æfingu
Smári Sigurðsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir og jafnir á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Báðir fengu þeir 5 vinninga...
Ný skákstig 1. nóvember
Ný FIDE skákstig voru birt í dag. Kristján Ingi Smárason (1656) hækkar mest félagsmanna, eða um 20 stig. Jakob Sævar Sigurðsson (1869) hækkar um...
Smári efstur á Tornelo æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 6 mögulegum á Tornelo æfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld. Ingi Hafliði Guðjónsson, Kristján Ingi Smárason...
Kristján og Benedikt efstir á æfingu
Kristján Ingi Smárason og Benedikt Þór Jóhannsson urðu efstur og jafnir með tvo vinninga af þremur mögulegum á æfingu sem fram fór á Húsavík...
Smári efstur á Torenlo æfingu
Smári Sigurðsson fékk 4 vinninga af 5 mögulegum á æfingu sem fram fór á Torenlo í gærkvöldi. Hermann Aðalsteinsson varð annar með 3,5 vinninga...
Ágætis staða eftir fyrri hlutann
Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram um sl. helgi í Rimaskóla í Reykjavík. Goðinn sendi 3 lið til keppni eins og í fyrra og...
Ingi Hafliði og Kristján efstir á Tornelo æfingu
Skákæfing á Tornelo fór fram í gærkvöldi. 6 keppendur mættu til leiks og urðu Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason efstir og jafnir...
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld í Framsýnarsalnum. Smári fékk 7, 5 vinninga af 8 mögulegum. Rúnar Ísleifsson og...