Goðinn endaði í 5. sæti í 4. deild

Seinni hluti Íslandsmóts skákfélaga lauk um helgina.  Markmið okkar fyrir síðustu þrjár umferðirnar um að ná 2. sætinu og flytjast upp um deild, gengu...

Smári Sigurðsson hérðasmeistari HSÞ 2022 í skák

Smári Sigurðsson varð héraðsmeistari HSÞ í skák annað árið í röð, er hann vann öruggan sigur á héraðsmótinu sem fram fór á Húsavík í...

Héraðsmót HSÞ í skák fer fram 12 febrúar

Héraðsmót HSÞ í skák 2022 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík nk. laugardag 12 febrúar kl 13:00. Gert er ráð fyrir 7 umferðum og...

Fréttir af aðalfundi

Í gærkvöld fór aðalfundur Skákfélagsins Goðans fram. Fundurinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað enda slíkt heimilt samkvæmt lögum félagsins. Stjórn félagsins sem sat síðasta kjörtímabil...

Jakob Sævar Janúarmeistari Goðans 2022

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á Janúarmóti Goðans sem lauk í dag á Húsavík. Jakob Sævar fékk 4 vinninga af 5 mögulegum og hafði...

Janúarmót Goðans – Smári efstur eftir þrjár umferðir

Smári Sigurðsson er efstur með 2,5 vinninga eftir þrjár umferðir á Janúarmóti Goðans sem hófst í dag á Húsavík. Hermann Aðalsteinsson, Roman Juhas og...

Jakob Sævar er hraðskákmeistari Goðans 2021

Jakob Sævar Sigurðsson vann sigur á hinu árlega hraðskákmóti Goðans sem fram fór síðdegins í dag á Húsavík. Jakob vann alla sína andstæðing utan...

Mest lesið