spot_img
spot_img
spot_img

Sigurður Daníelsson – Minningarorð

Sigurður Gunnar Daníelsson gekk til liðs við Skákfélagið Goðann árið 2013. Þá bjó hann á Raufarhöfn og var nýlega hættur að kenna við grunnskólann...

Nóvembermót Goðans fer fram 30. nóvember

Nóvemberskákmót Goðans 2023 fer fram fimmtudagskvöldið 30. nóvember kl 20:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Tímamörk verða 5 mín +2 sek/leik og við reiknum með...

Smári og Ingi Hafliði efstir á æfingu

Auka skákæfing fór fram í gærkvöldi við góðar aðstæður á veitingastaðnum Hlöðufelli á Húsavík. 9 skákmenn mættu til leiks og urðu Smári Sigurðsson og...

Rúnar og Sigurbjörn efstir á æfingu

Rúnar Ísleifsson og Sigurbjörn Ásmundsson urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöldi á Furuvöllum (Vaglir). 5...

Smári efstur á skákæfingu

Smári Sigurðsson og Rúnar Ísleifsson urðu efstir með 5 vinninga af 6 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í gærkvöld á Húsavík. Smári fékk...

Ný Fide skákstig – Ingi Hafliði hækkar mest

Ný Fideskákstig voru gefin út í dag. Þau gilda 1. nóvember. Þar sem Íslandsmót skákfélaga fór fram í nýliðnum október eru eðlilega miklar breytingar...

Ingimar efstur á chess.com æfingu

Ingimar Ingimarsson varð efstur á chess.com æfingu sem fram fór í gærkvöld. Ingimar vann allar sínar skákir 3 að tölu. Rúnar Ísleifsson varð annar...

Rúnar Ísleifsson er atskákmeistari Goðans 2023

Rúnar Ísleifsson varð Atskákmeistari Goðans 2023 þegar hann varð efstur á Atskákmóti Goðans 2023 sem fram fór á Húsavík í dag. Rúnar fékk 5...

Andlát – Sigurður Daníelsson

Sigurður G. Daníelsson félagsmaður Goðans er látinn. Siggi Dan eins og hann var iðulega kallaður í skákheimum var 79 ára og var til heimils að...

Ingi Hafliði og Kristján efstir á æfingu

Ingi Hafliði Guðjónsson og Kristján Ingi Smárason urðu efstir með 3 vinninga af 4 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýn í gær....

Atskákmót Goðans 2023 verður laugardaginn 28 október

Hið árlega Atskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum á Húsavík laugardaginn 28. október og hefst mótið kl 10:00. Tefldar verða 7 umferðir og verður umhugsunartíminn 15...

A-sveit Goðans í 4. sæti eftir fyrri hlutann.

Fyrri hluti Íslandsmóts Skákfélaga fór fram um helgina í Rimaskóla. A-liðið er sem stendur í 4. sæti í 3. deild með 5 liðstig og...

Íslandsmót Skákfélaga hefst á morgun

Íslandsmót Skákfélaga 2023-24 hefst kl 19:00 á morgun í Rimaskóla. Skákfélagið Goðinn er að sjálfsögðu með eins og vanalega og erum við stórhuga í...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór sl. mánudagskvöld á Húsavík. Smári fékk 5,5 vinninga af 6 mögulegum. Rúnar og Hermann komu...

Tómas efstur á chess.com æfingu

Tómas Veigar Sigurðarson varð efstur á skákæfingu sem fram fór á chess.com í gærkvöld. Tómas vann allar sínar skákir 5 að tölu. Hermann Aðalsteinsson...

Rúnar efstur á æfingu

Rúnar Ísleifsson varð efstur á skákæfingu sem fram fór að Vöglum í Fnjóskadal í gærkvöld. Rúnar fékk 3,5 vinninga af 4 mögulegum. Sigurbjörn Ásmundsson...

Smári sigurvegari Septembermóts Goðans

Smári Sigurðsson vann öruggan sigur á septembermóti Goðans 2023 sem fram fór á Húsavik í gærkvöldi. Smári fékk 6, 5 vinninga af 7 mögulegum...

Septembermót Goðans fer fram á mánudagskvöld

Septemberskákmót Goðans 2023 fer fram í Framsýnarsalnum mánudagskvöldið 18. september og hefst það kl 20:00. Mótið er hraðskákmót og eru tímamörkin 5 mín með...

Smári efstur á æfingu

Smári Sigurðsson varð efstur með 5 vinninga af 5 mögulegum á skákæfingu sem fram fór í Framsýnarsalnum á Húsavík nú í kvöld. Hilmar Freyr...

Kristijonas og Kristján efstir á fyrstu æfingu vetrarins

Kristijonas Valanciunas og Kristján Ingi Smarason urðu efstir og jafnir á fyrstu skákæfingu vetrarins sem fram fór á Húsavík í gærkvöld. Báðir fengu þeir...

Fyrsta skákæfingin í kvöld kl 19:00 – Félagsfundur kl 21:00

Vetrarstarf Skákfélagins Goðans 2023-24 hefst í kvöld, mánudagskvöldið 4. september með skákæfingu og félagsfundi í Framsýnarsalnum á Húsavík. Skákæfingin hefst kl 19:00 og félagsfundurinn...

Skráningar í mót

Hraðskákmót Goðans 2023 11. des. kl 20:00 Framsýn Skráning í mótið    Skráðir keppendur

Mest lesið

Ýmislegt