Æfinga og mótaáætlun skákfélagsins Goðans fram til áramóta lítur svona út.

29 ágúst Félagsfundur og skákæfing Húsavík 

5. Sept kl 20:00– skákæfing Húsavík
19. sept kl 20:30 – skákæfing Vaglir
3. Okt  kl 20:00 skákæfing Húsavík

8-9. okt Kappskákmót Icelandair Hótel Reykjahlíð. (5 umf. 60+30)
Óstaðfest dagskrá:
Laugardagur 8. október
1. umferð. 9:30 tímamörk 60mín+30sek/leik
2. umferð 12:30
3. umferð 15:30
Sunnudagur 9. október
4. umferð 10:30
5. umferð 13:30

14-16. okt Íslandsmót skákfélaga Reykjavík
Nánar síðar

24. okt kl 20:30 skákæfing Vaglir
31. okt kl 20:00 skákæfing Húsavík

12 og/eða13. nóv. Atskákmót Goðans 2022 Húsavík
21 nóv kl 20:30 skákæfing Vaglir
28 nóv kl 20:00 skákæfing Húsavík

10 eða 11 des. Hraðskákmót Goðans 2022 Húsavík (nánar síðar)
19 des kl 20:30 Lokaæfing ársins 2022 Vaglir

Skákæfingar sem fara fram á Húsavík byrja kl 20:00 en æfingar á Vöglum kl 20:30. Áætlunin getur breyst með stuttum fyrirvara.