26.2.2009 kl. 00:51
4. umferð langt komin.
Í gærkvöldi voru 4 skákir tefldar í 4. umferð í skákþingi Goðans á Húsavik.
Úrslit urðu eftirfarndi :
Baldvin Þ Jóhannesson – Pétur Gíslason 0 – 1
Hermann Aðalsteinsson – Ævar Ákason 0 – 1
Benedikt Þ Jóhannsson – Sigurbjörn Ásmundsson 0,5 – 0,5
Ketill Tryggvason – Snorri Hallgrímsson 1 – 0
Skák Benedikts Þorra og Smára Sigurðssona verður tefld á sunnudag og einnig skák Sighvatar Karlssonar og Sæþórs Arnars. H.A.
