30.12.2010 kl. 10:15
Æfinga og mótaáætlun janúar-apríl 2011
Þá er æfinga og mótaáætlun klár fyrir janúar til apríl 2011. Samkvæmt venju geta orðið einhverjar breytingar á henni. Athygli skal vakinn á því að skákæfingar á Stórutjörnum falla niður frá og með áramótum, vegna dræmrar þátttöku.
5. janúar Skákæfing Húsavík
12. janúar Skákæfing Laugar
15. janúar Skákmót á Þórshöfn * (8. 9. og 16 janúar líka mögulegir)
19. janúar Skákæfing Húsavík
26. janúar Skákæfing Laugar
2. febrúar Skákæfing Húsavík
9. febrúar Skákæfing Laugar
16. febrúar Skákæfing Húsavík
18-19 febrúar Skákþing Goðans 2011 (1-3 umferð) Húsavík
23. febrúar Skákþing Goðans 2011 (4. umferð) Húsavík
25-26 febrúar Skákþing Goðans 2011 (5-7 umferð) Húsavík
2. mars Skákæfing Húsavík
4-5 mars Íslandsmót skákfélaga seinni hluti í Reykjavík
9. mars Skákæfing Laugar
16. mars Skákæfing Húsavík
19. mars Héraðsmót HSÞ 16 ára og yngri Þórshöfn *
23. mars Héraðsmót HSÞ eldri flokkur Laugar (fyrri hluti)
30. mars Héraðsmót HSÞ eldri flokkur Húsavík (seinni hluti)
6. apríl Skákæfing Laugar
8-10 apríl SÞN 2011 Siglufjörður *
13. apríl Aðalfundur Goðans Húsavík *
20. apríl Skákæfing Laugar
23. apríl Páskaskákmót Goðans 2011. *
27. apríl Skákæfing Húsavík (Lokaæfing.)
Skákæfingar hefjast kl 20:30 nema annað sé tekið fram.
Stefnt er að því að heimsækja skákmenn á Þórshöfn í janúar, en óvíst er hvaða dagur verður fyrir valinu.
Viðburðir merktir með * geta færst til í áætlun.
