3.12.2013 kl. 17:09
Ævar efstur á æfingu
Ævar Ákason varð efstur á skákæfingu GM-Hellis á Húsavík í gærkvöld. Ævar vann allar sínar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Lokastaðan:
1. Ævar Ákason 5 af 5
2. Hlynur snær Viðarsson 4
3. Hermann Aðalsteinsson 3
4. Sigurbjörn Ásmundsson 2
5-6 Bjarni Jón Kristjánsson 0,5
5-6 Jón Aðalsteinn Hermannsson 0,5
Næsta skákæfing verður á Laugum nk. mánudagskvöld
