10.1.2013 kl. 12:45
Ármann og Smári efstir á æfingu
Ármann Olgeirsson og Smári Sigurðsson urðu efstir og jafnir á skákæfingu sl. mánudagskvöld. Báðir fengu 6 vinninga af 7 mögulegum. Tímamörk voru 10 mín á mann að þessu sinni.
Lokstaðan:
1-2. Ármann Olgeirsson 6 af 7
1-2. Smári Sigurðsson 6
3. Heimir Bessason 5
4. Hermann Aðalsteinsson 4
5. Sigurbjörn Ásmundsson 3
6. Ævar Ákason 2,5
7. Hlynur Snær Viðarsson 1,5
8. Bjarni Jón Kristjánsson 0
Athygli félagsmanna er vakinn á því að næsta skákæfing verður í Dalakofanum á Laugum
kl: 20:00 nk. mánudagskvöld
