5.2.2011 kl. 10:40
Björn vann Toyotaskákmótið.
Björn Þorsteinsson vann sigur á fjórða Toyotaskákmótinu sem fram fór í gær í söludeild Toyota við Nýbýlaveg í Kópavogi. Björn Þorsteinsson sigraði alla sína andstæðinga nema Jóhann Örn Sigurjónsson sem náði að vinna hann.
Björn Þorsteinsson á Framsýnarmótinu sl. haust.
Björn fékk 8 vinninga af 9 mögulegum Jafnir í öðru til þriðja sæti urðu Ingimar Jónsson og Magnús Sólmundarson með 7.5
Sjá nánar hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1139828/
