14.8.2013 kl. 12:19
Borgarskákmótið – Tómas í 4-5 sæti
Borgarskákmótið fór fram í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Tveir félagsmenn Goðans-Máta tóku þátt í mótinu og stóðu sig vel. Tómas Björnsson varð í 4-5 sæti. með 5,5 vinninga af 7 mögul. og Jón Þorvaldsson varð í 6-13. sæti með 5 vinninga.
Lokastaðan:
| 1 | Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki | 2505 | 7 |
| 2-3 | Andri Grétarsson Sorpa | 2335 | 6 |
| Róbert Harðarson Gagnaveita Reykjavíkur | 2301 | 6 | |
| 4-5 | Guðmundur Gíslason Ölstofan | 2322 | 5,5 |
| Tómas Björnsson Perlan | 2140 | 5,5 | |
| 6-13 | Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun | 2441 | 5 |
| Dagur Ragnarsson Hótel Borg | 2040 | 5 | |
| Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg | 2390 | 5 | |
| Bragi Halldórsson Gámaþjónustan | 2160 | 5 | |
| Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfðagreining | 2008 | 5 | |
| Jón Þorvaldsson Jómfrúin | 2165 | 5 | |
| Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar | 1970 | 5 | |
| Kjartan Maack Íslandspóstur | 2128 | 5 |
