20.3.2011 kl. 21:15
Breytt æfinga og mótaáætlun.
Enn gerist það að breyta þarf æfinga og mótaáætlun Goðans. Helsta breytingin nú er að vikulegar skákæfingar félagsins verða hér eftir á mánudagskvöldum í stað miðvikudagskvölda. Æfingarnar hefjast sem fyrr kl 20:30. Héraðsmót HSÞ fyrir 16 ára og yngri verður á Laugum í stað Þórshafnar og Héraðsmótið í eldri flokki verður teflt á einu kvöldi í stað tveggja og tímamörk skáka stytt í 10-15 mín.
Ný æfinga og mótaáætlun Goðans.
21. mars Skákæfing Húsavík
28. mars Héraðsmót HSÞ eldri flokkur Laugar kl 20:00
4. apríl Skákæfing Húsavík
8-10 apríl SÞN 2011 Siglufjörður
9. apríl Sýslumótið í skólaskák Húsavík.
11. apríl Aðalfundur Goðans Húsavík
18. apríl Skákæfing Laugar
23. apríl Páskaskákmót Goðans 2011 Húsavík
25 eða 27. apríl Skákæfing Húsavík (Lokaæfing.)
30. apríl Héraðsmót HSÞ 16 ára og yngri Laugar kl 14:00
