18.10.2011 kl. 16:41
Framsýnarmótið í skák 2011
Framsýnarmótið í skák 2011 verður haldið helgina 28-30 október nk. í fundarsal stéttarfélagsins Framsýnar að Garðarsbraut 26 á Húsavík.
Það er skákfélagið Goðinn í Þingeyjarsýslu og Framsýn-stéttarfélag, sem sjá um mótshaldið.
Mótið er öllum áhugasömum opið.
Dagskrá.
1. umf. föstudaginn 28 október kl 20:00 25 mín (atskák)
2. umf. föstudaginn 28 október kl 21:00
3. umf. föstudaginn 28 október kl 22:00
4. umf. föstudaginn 28 október kl 23:00
5. umf. laugardaginn 29 október kl 11:00 90 mín + 30 sek/leik
6. umf. laugardaginn 29 október kl 19:30
7. umf. sunnudaginn 30 október kl 11:00
Verðlaunaafhending í mótslok.
Verðlaun.
Veittir verða glæsilegir eignarbikarar fyrir þrjá efstu í mótinu sem stéttarfélagið Framsýn gefur í tilefni af samvinnu Framsýnar og skákfélagsins Goðans í þingeyjarsýslu. Einnig hlýtur efsti utanfélagsmaðurinn eignarbikar.
Mótið verður reiknað til íslenskra skákstiga og til fide skákstiga.
Ekkert þátttökugjald er í mótið.
Upplýsingar.
Allar nánari upplýsingar um Framsýnarskákmótið verða aðgengilegar á heimasíðu skákfélagins Goðans, ásamt skráningu, stöðu, skákir og svo loka-úrslit, verða birt á http://www.godinn.blog.is/ og á http://www.framsyn.is/
Skráning.
Skráning í mótið er hér í dálki til vinstri hér á heimasíðu Goðans á sérstöku skráningarformi. Einnig er hægt að skrái sig hjá Hermanni Aðalsteinssyni, formanni skákfélagins Goðans, í síma 4643187 begin_of_the_skype_highlighting 4643187 end_of_the_skype_highlighting og 8213187 begin_of_the_skype_highlighting 8213187 end_of_the_skype_highlighting og á lyngbrekku@simnet.is
Listi yfir skráða keppendur á mótið.
https://docs.google.com/spreadsheet/ccc?key=0AgWZ02GI9Ay_dG1LYWx6TXRsM3dDaUw2MU0tQnRSQ1E&hl=en_US
