12.10.2013 kl. 00:58
GM-Hellir efst eftir tvær umferðir á Íslandsmóti skákfélaga
A-sveit GM-Hellis ef efst í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga eftir góðan 5,5-2,5 sigur á Bolungarvík í annarri umferð í gærkvöld. B-sveitin er sem stendur neðst með tvo vinninga.
Gengi annarra liða var upp og ofan en góðir sigrar D og F sveitanna í þriðju deildinni standa uppúr.
