16.8.2011 kl. 10:39
Goðinn mætir Helli í 8 liða úrslitum.
Goðinn mætir Hellisbúum í 8-liða úrslitum hraðskákkeppni taflfélaga en dregið var í gærkvöld.
Aðrar viðureignir í 8-liða úrslitum eru:
Aðrar viðureignir í 8-liða úrslitum eru:
- Taflfélag Bolungarvíkur – Skákfélag Reykjanesbæjar
- Skákfélag Íslands – Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar – Taflfélag Reykjavíkur/Taflfélagið Mátar
- Skákfélagið Goðinn – Taflfélagið Hellir
Umferðina skal klára eigi síðar en 25. ágúst.
