Hilmir Freyr vann Jólamót Skákskólans/Skákakademíu Kópavogs þriðja árið í röð

Hilmir Freyr Heimisson vann öruggan sigur á Jólamóti Skákskóla Íslands og Skákakademíu Kópavogs sem fram fór í Stúkunni á Kópavogsvelli sl. fimmtudag. Alls tóku 32 ungir skákmenn úr Kópavogi þátt í mótinu.

Verðlaunahafar voru þessir:

1400 íslensk elo-stig og meira:

1. Hilmir Freyr Heimisson  8 v. (af 9)

2. Vignir Vatnar Stefánsson 7 ½ v.

3. Björn Hólm Birkisson 6 ½ v.

Í næst sætum komu:

4. – 6. Felix Steinþórsson, Dawid Kolka og Bárður Örn Birkisson allir með 6 vinninga.

Undir 1400 elo stigum:

1. Guðmundur Agnar Bragason 5 ½ v. ( 47,5)

2. Róvert Örn Vigfússon 5 ½ v. ( 46, 35,0 )

3. Aron Ingi Woodard  5 ½ v. ( 46, 34,5 )

Stúlknaverðlaun:

1. Móey María Sigþórsdóttir 

Nánar á skák.is