26.2.2009 kl. 21:06
Ingi Þór og Hafrún skólameistarar í Stórutjarnaskóla.
Skólamótið í skák var haldið í Stórutjarnaskóla í dag. Mjög góð þátttaka var í mótinu, því 38 krakkar tóku þátt í því. Tefldar voru 5. umferðir með 10 mín í umhugsunartíma á mann. Ingi Þór Halldórsson vann yngri flokkinn (1-7 bekk) nokkuð örugglega með 5 vinningum af 5 mögulegum og var hann eini keppandinn sem vann allar sínar skákir á mótinu. Kristófer Már Gunnarsson varð í öðru sæti með 4 vinninga og Sigtryggur Andri Vagnsson varð þriðji einnig með 4 vinninga.

Hermann frá Goðanum. Ingi Þór, Hafrún, Sigtryggur, Sigurbjörg, Kristófer og Aldís.
Hafrún Huld Hlinadóttir vann eldri flokkinn (8-10 bekkur) en hún fékk 4 vinninga. Sigurbjörg Arna Stefánsdóttir varð í öðru sæti líka með 4 vinninga og Aldís Ósk Agnarsdóttir varð þriðja einnig með 4 vinninga.
Heildarúrslitin eru hér : Vinningar stig
1 Ingi Þór Halldórsson, 5 15.0 Skólameistari 1-7 B.
2 Hafrún Huld Hlinadóttir, 4 16.5 Skólameistari 8-10 B.
3 Kristófer Már Gunnarsson, 4 14.0 2. sæti 1-7 B.
4 Sigtryggur Andri Vagnsson, 4 12.5 3. sæti 1-7 B.
5 Guðbjörg Erna Sigurpálsdó, 4 10.5
6 Sigurbjörg Arna Stefánsdó, 3.5 15.0 2. sæti 8-10 B.
7 Aldís Ósk Agnarsdóttir, 3.5 14.5 3. sæti 8-10 B.
8 Þorgeir Atli Hávarðsson, 3.5 13.0
9 Ísey Dísa Hávarðsdóttir, 3.5 11.0
10 Þórarna Ólafsdóttir, 3 16.5
11 Sigríður Diljá Vagnsdótti, 3 14.5
12 Huldar Trausti Valgeirsso, 3 14.0
13 Pétur Ívar Kristjánsson, 3 13.0
14 Unnur Jónasdóttir, 3 12.0
15 Rebekka Lind Andradóttir, 3 10.5
16 Sandra Sif Agnarsdóttir, 3 10.0
17 Silja Rúnarsdóttir, 2.5 17.0
18 Líney Rúnarsdóttir, 2.5 15.0
19 Eyþór Kári Ingólfsson, 2.5 14.0
20 Aron Snær Kristjánsson, 2.5 12.0
21 Ásta Rún Flosadóttir, 2.5 11.5
22 Elva Rún Kristjánsdottir, 2 17.0
23 Pétur Rósberg Þórisson, 2 15.0
24 Sóley Hulda Þórhallsdótti, 2 13.5
25 Kristján Davíð Björnsson, 2 12.5
26 Álfheiður Þórhallsdsóttir, 2 12.0
27 Dagbjört Jónsdóttir, 2 11.5
28 Marit Alavere, 2 10.0
29 Arnar Freyr Ólafsson, 2 9.0
30 Guðný Jónsdóttir, 2 8.5
31 Stefán Ásgeir Eyfjörð Ásg, 1.5 12.5
32 Elín Heiða Hlinadóttir, 1.5 11.5
33 Heiðrún Harpa Helgadóttir, 1.5 12.0
34 Ari Ingólfsson, 1 10.5
35 Baldur Örn Olsen, 1 9.0
36 Unnur Ingvarsdóttir Olsen, 1 9.5
37 Árný Ingvarsdóttir Olsen, 1 9.5
38 Inga María Hauksdóttir, 0 9.5
Ingi Þór, Kristófer, Hafrún og Sigurbjörg verða því fulltrúar Stórutjarnaskóla á sýslumótinu í skólaskák. Ekki hefur verið ákveðið hvenær eða hvar það mót verður haldið. H.A.
