Íslensk skákstig – 1. desember

Ný Íslensk skákstig voru gefin út 1. desember sl. og gilda til 1. mars nk. Líkt og venjulega hækka unglingarnir mest á stigum frá síðasta lista og hækkar Óskar Víkingur Davíðsson mest félagsmanna GM-Hellis, eða um 91 stig. Dawid Kolka bætir við sig 78 stigum, Felix Steinþórsson hækkar um 57 stig, Haraldur Magnússon hækkar um 53 stig, Einar Hjalti Jensson 45 stig, Kristófer Ómarsson 43 stig og Hilmir Freyr Heimisson hækkar um 42 stig.

2009 07 15 21.25.51

Baldur A Kristinsson, Jakob Sævar Sigurðsson, Óskar Maggason, Elsa María Kristínardóttir og Smári Sigurðsson bæta öll við sig 20 stigum eða meira. Aðrir hækka minna eða standa í stað. Bjarni Jón Kristjánsson kemur nýr inn á listann með 1061 stig og sömuleiðis Halldór Atli Kristjánsson með 1000 stig. Alls hafa 153 félagmenn Íslensk skákstig og 64 eru með fide-skákstig

 

 

 

Listinn 1. des 2013.

Helgi Áss, Grétarsson                                2492            -5      589        2455       GM
Þröstur, Þórhallsson 2440 -5 1251 2445 GM
Einar Hjalti, Jensson 2337 45 542 2347 FM
Andri Áss, Grétarsson 2322 -10 480 2325 FM
Sigurður Daði, Sigfússon 2320 8 1015 2328 FM
Davíð Rúrik, Ólafsson 2309 -3 565 2316 FM
Jóhannes Gísli, Jónsson 2290 0 242 2315  
Ásgeir Páll, Ásbjörnsson 2275 0 204 2293 FM
Kristján, Guðmundsson 2275 0 381 2289  
Þröstur, Árnason 2236 3 464 2267 FM
Lenka, Ptácníková 2214 -2 529 2245 WGM
Kristján, Eðvarðsson 2206 8 876 2220  
Hlíðar Þór, Hreinsson 2184 -4 486 2232  
Björn, Þorsteinsson 2183 5 826 2206  
Atli Freyr, Kristjánsson 2170 0 377 2123  
Arnar, Þorsteinsson 2167 0 509 2205  
Þráinn, Vigfússon 2167 0 334 2256  
Bragi, Halldórsson 2142 -15 760 2146  
Magnús, Teitsson 2135 15 188 2220  
Pálmi Ragnar, Pétursson 2127 9 314 2213 FM
Tómas, Björnsson 2125 2 1044 2145 FM
Arnaldur, Loftsson 2107 9 392 0  
Baldur A, Kristinsson 2106 28 176 2181  
Þorvaldur, Logason 2085 0 263 0  
Jón, Þorvaldsson 2083 -18 142 2156  
Bogi, Pálsson 2075 0 338 0  
Sæberg, Sigurðsson 2073 0 318 2153  
Jón Árni, Jónsson 2057 6 497 2084  
Þórleifur, Karlsson 2048 -29 311 0  
Óskar, Bjarnason 2045 0 162 2237  
Gunnar, Björnsson 2041 -28 510 2073  
Hrannar, Arnarsson 2034 9 188 2111  
Ögmundur, Kristinsson 2029 0 522 2014  
Arngrímur Þ, Gunnhallsson 2010 -2 296 0  
Tina, Schulz 2000 0 106 0  
Daði Örn, Jónsson 1955 0 132 0  
Sigurður Áss, Grétarsson 1946 0 131 0  
Ragnar Fjalar, Sævarsson 1935 0 250 0  
Hallgerður H, Þorsteinsdóttir 1934 14 447 1955  
Vigfús Óðinn, Vigfússon 1934 -11 566 1979  
Gísli Hólmar, Jóhannesson 1932 0 72 2024  
Tómas, Hermannsson 1918 0 176 2108  
Helgi, Brynjarsson 1913 -4 362 1952  
Jóhanna Björg, Jóhannsdóttir 1880 -72 394 1880  
Páll Ágúst, Jónsson 1865 0 139 1901  
Friðrik Örn, Egilsson 1862 0 111 1913  
Sigurður J, Gunnarsson 1861 13 90 1921  
Óðinn, Gunnarsson 1860 0 122 0  
Skafti, Ingimarsson 1858 0 236 0  
Ingi Fjalar, Magnússon 1845 0 307 0  
Sigurður G, Daníelsson 1844 -40 394 1971  
Hjörtur, Daðason 1820 0 271 0  
Guðfríður L, Grétarsdóttir 1817 0 339 1984 WIM
Snorri Þór, Sigurðsson 1808 -37 46 0  
Snorri, Kristjánsson 1805 0 84 0  
Halldór, Kárason 1800 11 94 0  
Jakob Þór, Kristjánsson 1798 0 307 0  
Óskar, Maggason 1798 27 232 1882  
Elsa María, Krístinardóttir 1793 21 358 1824  
Hilmar, Þorsteinsson 1791 0 243 1827  
Halldór, Blöndal 1789 0 11 0  
Svavar G, Svavarsson 1765 0 145 0  
Kristján, Halldórsson 1760 -9 146 1811  
Barði, Einarsson 1755 0 37 1755  
Paul Joseph, Frigge 1750 0 111 1833  
Hallur Birkir, Reynisson 1740 0 3 0  
Hilmir Freyr, Heimisson 1733 42 142 1761  
Smári, Sigurðsson 1730 20 109 1913  
Dawid, Kolka 1716 78 175 1748  
Birgir R, Þráinsson 1700 0 69 1720  
Jakob Sævar, Sigurðsson 1700 28 205 1824  
Þórir, Júlíusson 1700 0 100 0  
Örn, Stefánsson 1699 -16 79 1771  
Jón Gunnar, Jónsson 1690 2 115 0  
Þórarinn Árni, Eiríksson 1690 0 21 0  
Sveinn, Arnarsson 1687 0 147 1856  
Jósep, Vilhjálmsson 1685 0 102 0  
Tómas Árni, Jónsson 1685 -12 40 1735  
Benedikt Þorri, Sigurjónsson 1682 -12 29 0  
Þorsteinn G, Sigurðsson 1670 0 40 0  
Veturliði Þ, Stefánsson 1665 0 50 0  
Baldur, Daníelsson 1642 0 85 0  
Kristófer, Ómarsson 1641 43 63 1756  
Páll, Sigurðsson 1640 0 44 0  
Anna Björg, Þorgrímsdóttir 1630 0 139 1912  
Aron, Bjarnason 1630 0 10 0  
Hermann, Gunnarsson 1630 0 47 0  
Hannes Frímann, Hrólfsson 1625 0 94 0  
Hermann, Friðriksson 1605 0 21 0  
Óttar, Bergmann 1590 0 65 0  
Gylfi, Davíðsson 1580 0 152 1681  
Helgi, Egilsson 1580 0 37 0  
Felix, Steinþórsson 1567 57 140 1536  
Sigurður F, Jónatansson 1546 17 148 0  
Kristján, Jónsson 1545 0 47 0  
Magnús K, Jónsson 1545 0 78 0  
Ingvar Egill, Vignisson 1527 0 112 1561  
Gunnar, Nikulásson 1525 -11 119 1635  
Hjörtur Yngvi, Jóhannsson 1515 0 140 0  
Sigurjón, Benediktsson 1508 0 65 0  
Þórarinn, Björnsson 1504 0 18 0  
Eyjólfur, Ármannsson 1500 0 69 0  
Magnús, Ármann 1500 0 100 0  
Haraldur, Magnússon 1499 53 72 0  
Heimir, Bessason 1499 -29 84 0  
Guðni Karl, Harðarson 1495 0 118 0  
Ólafur F, Þorsteinsson 1470 0 23 0  
Ævar, Ákason 1456 3 108 0  
Brynjar, Steingrímsson 1450 0 71 1477  
Sveinn, Benediktsson 1435 0 58 0  
Ingimundur J, Bergsson 1430 0 128 0  
Ármann, Olgeirsson 1427 0 50 0  
Matthías, Eyjólfsson 1420 0 16 0  
Jóhannes Ingi, Árnason 1415 0 89 0  
Benedikt Þór, Jóhannsson 1409 0 24 0  
Sveinn, Bragason 1395 0 77 0  
Dagur Kári, Jónsson 1385 0 16 0  
Kristján Freyr, Kristjánsson 1370 0 29 0  
Benedikt Örn, Bjarnason 1365 0 82 0  
Hjörleifur, Björnsson 1365 0 5 0  
Jón Þ, Ólafsson 1345 0 32 0  
Snorri, Hallgrímsson 1335 0 50 0  
Heimir Páll, Ragnarsson 1333 18 169 1438  
Hermann, Aðalsteinsson 1333 8 75 0  
Egill, Guðmundsson 1320 0 17 0  
Jökull, Jóhannsson 1320 0 61 0  
Alec, Sigurðarson 1318 -44 24 1309  
Ragnar, Eyþórsson 1295 0 40 0  
Pétur, Blöndal 1284 0 8 0  
Róbert Leó, Jónsson 1280 0 89 1633  
Ásgeir, Mogensen 1275 0 7 0  
Þröstur Smári, Kristjánsson 1270 0 7 0  
Sighvatur, Karlsson 1268 -39 62 0  
Örn, Ágústsson 1260 0 12 0  
Jóhann Bernhard, Jóhannsson 1240 0 12 0  
Ásta Sóley, Júlíusdóttir 1216 0 24 0  
Óskar Víkingur, Davíðsson 1185 91 57 1396  
Sigurbjörn, Ásmundsson 1185 -6 57 0  
Pétur Olgeir, Gestsson 1180 0 19 0  
Valur Heiðar, Einarsson 1171 0 28 0  
Sæþór Örn, Þórðarson 1170 0 6 0  
Árni Garðar, Helgason 1166 0 8 0  
Knútur, Otterstedt 1165 0 33 0  
Hildur B, Jóhannsdóttir 1155 -3 90 0  
Margrét Jóna, Gestsdóttir 1150 0 19 0  
Aron Hjalti, Björnsson 1095 0 24 0  
Franco, Soto 1090 0 8 0  
Hlynur Snær, Viðarsson 1071 -3 50 0  
Bjarni Jón, Kristjánsson 1061 0 9 0  
Sonja María, Friðriksdóttir 1042 0 42 0  
Sigurður, Kjartansson 1014 14 27 0  
Halldór Atli, Kristjánsson 1000 0 15 0  
Jón Otti, Sigurjónsson 1000 0 22 0  
Oddur Þór, Unnsteinsson 1000 0 36 0  
Sindri Snær, Kristófersson 1000 0 19 0