25.7.2011 kl. 22:37
Jakob með sigur í 4. umferð.
Jakob Sævar Sigurðsson vann Invana Ivekovic (1932) í 4. umferð á Chech open í dag.
(Skákin verður birt hér fyrir neðan síðar í kvöld)
Á morgun verður Jakob með svart gegn Deniss Dunaveckis (2009) frá Lettlandi
Jakob er sem stendur í 251 sæti með 1. vinning.
