5.1.2014 kl. 16:52
Jakob Sævar efstur á skákþingi GM-Hellis norðursvæði eftir fjórar umferðir
Jakob Sævar Sigurðsson heldur efsta sætinu með þrjá og hálfan vinning á skákþingi GM-Hellis norðursvæði, að loknum fjórum umferðum, en Jakob gerði jafntefli við Smára bróður sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurð G Daníelsson, er í öðru sæti með 3 vinninga. Smári, Ævar og Hermann koma næstir með tvo og hálfan vinning. Mótinu verður framhaldið laugardaginn 11. janúar, en þá verða lokaumferðirnar tvær tefldar.

Úrslit í 4. umferð.
Staðan eftir fjórar umferðir.
| Sigurðsson Jakob Sævar | 1824 | GM Hellir | 3.5 | |
| Sigurðarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 3.0 | |
| Sigurðsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.5 | |
| Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.5 | |
| Aðalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 2.5 | |
| Viðarsson Hlynur Snær | 1071 | GM Hellir | 2.5 | |
| Daníelsson Sigurður G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
| Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 2.0 | |
| Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
| Hermannsson Jón Aðalsteinn | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
| Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
| Þórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun 5. umferðar laugardaginn 11. jan kl 11:00
