15.6.2011 kl. 09:55
Jakob Sævar skráður til leiks á Czech-Open.
Jakob Sævar Sigurðsson hefur skráð sig til leiks á Czech-Open sem fram ferð í borginn Pardubice í Tékklandi daganna 14-31 júlí nk. Jakob Sævar tekur þátt í C-flokki.
Vel verður fylgst með gengi Jakobs hér á síðunni þegar mótið hefst.
Jakob Sævar Sigurðsson
Jakob Sævar verður ekki eini Íslendingurinn sem teflir á mótinu því Sigurður Eiríksson úr SA teflir í B-flokknum og þeir Guðmundur Kjartansson og Guðmundur Gíslason tefla í A-flokknum
Sjá allt um mótið http://www.czechopen.net/cz/novinky/stav-prihlasek/#C
Ekki er búið að setja mótið upp á Chess-results.
