29.4.2014 kl. 11:52
Jón Kristinn og Óliver kjördæmismeistarar Norðurlands-eystra
Umsdæmismót/Kjördæmismót Noðrurlands eystra var háð á Akureyri sl. laugardag. Sex voru mættir til leiks í eldri flokki og átta í þeim yngri. Fátt var um óvænt úrslit að þessu sinni.

Keppendur í eldri flokki.
Lokastaðan í eldri flokki:
Jón Kristinn Þorgeirsson, Lundarskóla 5
Símon Þórhallsson, Lundarskóla 4
Benedikt Stefánsson, Þelamerkuskóla 3
Jón Aðalsteinn Hermannsson, Þingeyjarsk 2
Eyþór Kári Ingólfsson, Stórutjarnaskóla 1
Ari Samran Gunnarsson, Grenivíkurskóla 0

Keppendur í yngri flokki.
Hér var harðast barist um fyrsta og þriðja sætið og voru skákir þeirra Jóns Kr. og Símonar og Benedikts og Jóns A. báðar mjög tvísýnar og spennandi. Þrír efstu menn í þessum flokki fá nú keppnisrétt á Landsmóti.
Yngri flokkur:
Óliver Ísak Ólason, Brekkuskóla 6,5
Gabríel Freyr Björnsson, Brekkuskóla og
Auðunn Elfar Þórarinsson, Lundarskóla 5
Sigurður Þórisson, Brekkuskóla 4
Ingólfur B. Þórarinsson, Grenivíkurskóla 3,5
Kristján D. Björnsson, Stórutjarnaskóla 3
Björn Gunnar Jónsson, Borgarhólsskóla 1
Magnús Máni Sigurgeirsson, Borgarh.sk. 0
Hér er það Óliver Ísak Ólason sem fær keppnisrétt á Landsmóti.

Allir keppendur.
