15.8.2013 kl. 19:20
Landskeppnin við Færeyjar um helgina
Landskeppnin við Færeyinga fer fram um helgina í Færeyjum. Hlíðar Þór Hreinsson og Einar Hjalti Jensson fara fyrir hönd Goðans-Máta til keppni ásamt skákmönnum úr SA og SAUST auk Gunnars Björnssonar forseta SÍ.

Búast má við hörku keppni og eru Færeyingar með eitthvað sterkara lið á pappírnum en Íslendingar eiga harma að hefna frá því tapinu fyrir tveimur árum á heimavelli.
Samkvæmt heimasíðu Færeyrska skáksambandsins verður liðsuppstillingin svona:
Fyrri umferð á laugardag
Borð 1 IM Helgi Dam Ziska 2468 Einar Hjalti Jensson 2305
Borð 2 Rógvi Egilstoft Nielsen 2243 Hlíðar Þór Hreinsson 2238
Borð 3 FM Carl Eli Nolsøe Samuelsen 2194 Rúnar Sigurpálsson 2230
Borð 4 Høgni Egilstoft Nielsen 2102 Halldór Brynjar Halldórsson 2228
Borð 5 Torkil Nielsen 2113 2093 Stefán Bergsson 2157
Borð 6 Torbjørn Thomsen 2143 Gunnar Bjørnsson 2102
Borð 7 Herluf Hansen 2028 Haraldur Haraldsson 2005
Borð 8 Terji Petersen 2037 Sigurður Eiríksson 1948
Borð 9 Martin Brekká 2028 Viðar Jónsson 1891
Borð 10 Súni Jacobsen 1865 Óskar Long Einarsson 1605
Meðaltal 2122 2071
Seinni umferð á sunnudag.
Borð 1 IM Helgi Dam Ziska 2468 Einar Hjalti Jensson 2305
Borð 2 IM John Rødgaard 2366 Hlíðar Þór Hreinsson 2238
Borð 3 FM Carl Eli Nolsøe Samuelen 2194 Rúnar Sigurpálsson 2230
Borð 4 Torkil Nielsen 2113 2093 Halldór Brynjar Halldórsson 2228
Borð 5 Torbjørn Thomsen 2143 Stefán Bergsson 2157
Borð 6 Terji Petersen 2037 1996 Gunnar Bjørnsson 2102
Borð 7 Martin Brekká 2028 1954 Haraldur Haraldsson 2005
Borð 8 Tummas Martin Sólsker 1927 Sigurður Eiríksson 1948
Borð 9 Súni Jacobsen 1865 1805 Viðar Jónsson 1891
Borð 10 Jóannes Guttesen 1609 Óskar Long Einarsson 1605
Meðaltal 2127 2071
Reynt verður að segja fra gengi okkar manna hér á síðunni.
