30.4.2009 kl. 22:35
Landsmótið í skólaskák. Sigur og tap á fyrsta degi.
Landsmótið í skólaskák hófst á Akureyri í dag. Benedikt þór byrjaði ágætlega í mótinu og er með 1 vinning eftir tvær umferðir.
Úrslitin í dag.
1. umferð. Benedikt Þór (0) – Jakub Szudrawski (0) 1 – 0
2. umferð. Eiríkur Örn Brynjarsson (1610) – Benedikt Þór (0) 1 – 0
Hér er mótið á chess-results. http://chess-results.com/?tnr=21522&redir=J&lan=1
Hér eru myndir frá mótinu: http://www.skakfelag.muna.is/gallery/landsmot_i_skolaskak_2009/
Heimasíða SA. http://www.skakfelag.muna.is/news/landsmot_i_skolaskak_2009.1/
