20.3.2008 kl. 16:55
Merki félagsins.
Að undanförnu hefur staðið yfir kosning um merki félagsins. Kosningu lauk á aðalfundinum í gærkvöldi. Svona lítur merki skákfélagsins Goðans út. Ég vona að merki þetta verði félaginu til framdráttar og að félagsmenn séu ánægðir með val aðalfundar. H.A.
