9.3.2013 kl. 14:54
Norðurlandsmót kvenna í skák
Norðurlandsmót kvenna í skák fer fram á Dalvík laugardaginn 23. mars nk. kl 13:00. Teflt verður í matsal Grunnskóla Dalvíkur og er gengið inn í hann að austanverðu.
Umferðafjöldi og tímamörk fara eftir fjölda keppenda.
Skráning verður á staðnum.
Nánari upplýsingar veitir Hjörleifur Halldórsson í síma 6964512
