2.4.2009 kl. 23:17
Ný FIDE skákstig.
Nú sem hingað til eru 2 skákmenn úr Goðanum á nýjum skákstigalista FIDE. Það eru þeir Jakob og Barði. Jakob hækkar um 2 stig en Barði lækkar um 23. Stigahækkun Jakobs er undarleg því hann hefur enga skák teflt frá síðasta lista.
Jakob Sævar Sigurðsson |
1808 |
0 |
2 |
Barði Einarsson |
1744 |
6 |
-23 |
Listann í heild má sjá hér: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/844360/