1.7.2010 kl. 09:54
Ný FIDE-skákstig.
Nýr skákstiga listi FIDE var gefinn út í dag og miðast hann við 1 Júlí.
Fjórir félagsmenn Goðans eru með FIDE stig
Björn Þorsteinsson 2210
Sindri Guðjónsson 1917
Jakob Sævar Sigurðsson 1807
Barði Einarsson 1755
Alls hafa 281 skákmenn á Íslandi FIDE-skákstig og þar af teljast 59 óvirkir, hafa ekki teflt síðustu 4 mánuði. H.A.
