Óskar Víkingur efstur unglinga á Árbótarmótinu

Óskar Víkingur Davíðsson varð efstur unglinga á barna og unglingamóti GM-Hellis sem fram fór í Árbót í Aðaldal í dag. Óskar fékk 4,5 vinninga úr 7 skákum. Heimir Páll Ragnarson, Hlynur Snær Viðarsson, Brynjar Haraldsson og Jón Aðalsteinn Hermannsson komu næstir með 4 vinninga.
2009 11 19 13.56.04
 
                 Óskar Víkingur Davíðsson 
 
Gömlu “unglingarnir” Vigfús Ó Vigfússon og Tómars Veigar Sigurðarson urðu efstir og jafnir á mótinu með 6,5 vinninga, en Vigfús endaði örlítið hærri á stigum.
 
2009 11 19 15.56.41
 
               Allur hópurinn. 
 
Lokastaðan. 
 
Rk.   Name Rtg Pts.  TB1 
1   Vigfusson Vigfus 1994 6.5      27.0
2     Sigurdarson Tomas Veigar 1962     6.5 26.0
3   Davidsson Oskar Vikingur 1350 4.5 31.0
4   Ragnarsson Heimir Pall 1450 4.0 31.5
5   Vidarsson Hlynur Snær 1100 4.0 28.0
6   Haraldsson Brynjar 1000 4.0 26.0
7   Hermannsson Jon Adalsteinn 0 4.0 21.5
8   Adalsteinsson Hermann 1350 3.0 31.5
9   Ingolfsson Eythor Kari 0 3.0 25.5
10   Davidsson Stefan Orri 1000 3.0 25.5
11   Statkiewicz Jakub 0 3.0 20.5
12   Bjornsson Kristjan David 0 3.0 17.5
13   Sigurgeirsson Magnús Máni 0 2.5 18.0
14   Omarsson Adam 0 2.0 21.0
15   Adalsteinsson Stefan Bogi 0 2.0 18.5
16   Ingolfsson Ari 0 1.0 23.0
 
2009 11 19 15.52.34
 
                   Brynjar, Óskar og Heimir. 
2009 11 19 15.54.11
 
                    Jakub, Jón Aðalsteinn og Eyþór.