29.10.2008 kl. 22:59
Pétur efstur á æfingu.
Pétur Gíslason vann alla andstæðinga sína á æfingu kvöldsins. Teflt var í Stórutjarnaskóla.
Úrslit urðu eftirfarandi :
1. Pétur Gíslason 5 vinn af 5
2. Baldvin Þ Jóhannesson 4
3. Hermann Aðalsteinsson 3
4. Ketill Tryggvason 2
5. Sigurbjörn Ásmundsson 1
6. Jóhann Sigurðsson 0
Næsta skákæfing veður miðvikudagskvöldið 5 nóvember í sal Framsýnar-stéttarfélags að Garðarsbraut 26 á Húsavík, kl 20:30. H.A.
