13.2.2009 kl. 22:49
Pörun 3. umferðar.
2. umferð á skákþingi Goðans lauk nú í kvöld þegar tvær síðustu skákirnar voru tefldar.
Úrslit kvöldsins :
Sighvatur Karlsson – Smári Sigurðsson 0 – 1
Benedikt Þ Jóhannsson – Ævar Ákason 0 – 1
Pétur er efstur með 2 vinninga og Rúnar, Smári, Hermann, Ævar og Benedikt Þorri eru með 1,5 vinninga, en aðrir minna.
Pörun 3. umferðar :
Pétur Gíslason – Rúnar Ísleifsson
Smári Sigurðsson – Hermann Aðalsteinsson
Ævar Ákason – Benedikt Þorri Sigurjónsson
Sigurbjörn Ásmundsson – Ármann Olgeirsson
Ketill Tryggvason – Baldvin Þ Jóhannesson
Sæþór Örn Þórðarson – Benedikt Þór Jóhannsson
Snorri Hallgrímsson – Sighvatur Karlsson
3. umferð verður tefld á miðvikudagskvöld. H.A.
