13.3.2011 kl. 10:23
Reykjavík Open. Tómas með 2,5 vinninga eftir 5 umferðir
Tómas Björnsson er með 2,5 vinninga á Reykjavík Open þegar 5 umferðum er lokið. Tómas er sem stendur í 74-95 sæti, en alls taka 166 keppendur þátt í mótinu.
Tómas gerði jafntefli við Jan Olav Fivelstad í 2. umferð.
Tómas vann Mikael Jóhann Karlsson í 3. umferð.
Tómas vann Evgeni Degtiarev (2368) í 4. umferð.
Tómas tapaði fyrir Das Debashis (2398) í 5. umferð.
Tóma mætir Ingvari Þór Jóhannessyni (2338) í 6. umferð sem tefld verður í dag.
Mótið á chess-result
http://chess-results.com/tnr41690.aspx?art=0&lan=1&fed=ISL&flag=30&m=-1&wi=1000
