3.10.2010 kl. 21:12
Sigur hjá Jakob í dag.
Jakob Sævar Sigurðsson vann Hauk Jónsson í 3. umferð Haustmóts SA sem fram fór í dag. Jakob er með 1,5 vinninga í 6. sæti.

Jakob Sævar Sigurðsson.
4. umferð verður tefld á þriðjudagskvöld. Þá hefur Jakob svart gegn Hersteini Heiðarssyni.
Skoða skák Jakobs hér:
http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1102002/
