27.2.2010 kl. 12:43
Sigur í 4. umferð.
Erlingur Þorsteinsson vann Atla Antonsson í 4. umferð á MP Reykjavík Open í morgun. Erlingur er kominn með 2 vinninga af 4. mögulegum.
Erlingur Þorsteinsson – Atli Antonsson. Mynd: Skák.is .
5. umferð hefst kl 15:30 í dag. Þá stýrir Erlingur hvítu mönnunum gegn Lenku Ptacnikova (2315) sem er stórmeistara kvenna.
Skák Erlings og Atla er hér:
http://godinnchess.blogspot.com/2010/02/skakir-erlings-orsteinssonar-ur-mp.html
Mótið á chess-results: http://chess-results.com/tnr29384.aspx?lan=1
