16.2.2009 kl. 11:18
Skákir úr skákþinginu á netið !
Þá hefur formanni loksins tekist að koma nokkrum skákum úr skákþingi Goðans á form sem að allir ættu að geta skoðað á netinu. Formaður stofnsetti sérstaka blogg-síðu sem býður uppá það að setja skákir beint inná bloggið.
Hér er slóðin :http://chesstheatre.com/?sr=1234866676 (síðan heitir godinn)
