7.2.2008 kl. 10:15
Skákþing Akureyrar. 2. umferð.
2. umferð á skákþingi Akureyrar fer fram kl 19:30 í kvöld. Andstæðingar okkar manna eru:
Sigurður Eiríksson – Hermann Aðalsteinsson Hermann hefur svart
Jakob Sævar Sigurðsson – Hjörtur Snær Jónsson Jakob hefur hvítt
Sveinbjörn Sigurðsson – Sigurbjörn Ásmundsson Sigurbjörn hefur svart
Úrslit úr 2. umferð verða birt í kvöld. H.A.