30.1.2011 kl. 20:47
Skákþing Akureyrar. Jakob og Hermann með sigra.
Jakob Sævar og Hermann unnu sínar skákir í 3. umferð skákþings Akureyrar sem tefld var í dag. Jakob vann Jón Kristinn Þorgeirsson og Hermann vann Andra Frey Björgvinsson. Rúnar teflir við Karl E Steingrimsson annað kvöld.
Staðan í mótinu eftir þrjár umferðir:
Sigurður Arnarson 3
Sigurður Eiríksson 2½
Smári Ólafsson 2
Mikael Jóhann Karlsson 2
Tómas Veigar Sigurðarson 2
Hermann Aðalsteinsson 2
Hjörleifur Halldórsson 1½
Andri Freyr Björgvinsson 1
Jakob Sævar Sigurðsson 1
Karl Egill Steingrímsson 1+ frestuð skák
Hersteinn Heiðarsson 1
Rúnar Ísleifsson 1/2 + frestuð skák
Jón Kristinn Þorgeirsson 1/2
Ásmundur Stefánsson 0
Sjá nánar hér: http://chess-results.com/tnr43621.aspx?art=1&rd=3&lan=1&m=-1&wi=1000
og hér: http://www.skakfelag.blog.is/blog/skakfelag/entry/1138220/
