6.4.2013 kl. 13:25
Skólamótin í skák
Nokkrum skólaskákmótum er lokið í Þingeyjarsýslu. Skólaskákmót Litlulaugaskóla var haldið í vikunni og urðu úrslit eftirfarandi:
Úrslit í yngri aldurshópnum, 1.-7. bekk.
Í fyrsta sæti með 4,5 vinninga varð Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja
Í fyrsta sæti með 4,5 vinninga varð Jakub Piotr Statkiewicz og systir hans Olivia Konstancja
Statkiewicz varð í öðru sæti einnig með 4,5 vinninga
Í þriðja sæti með 3 vinninga varð svo Tanía Sól Hjartardóttir.
Þau hafa unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu í skólaskák

Úrslit í eldri aldurshópnum, 8.-10. bekk.
Í fyrsta sæti með 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öðru sæti með 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í þriðja sæti með 4 vinninga var Jón Aðalsteinn Hermannsson.
Í fyrsta sæti með 5 vinninga var Elvar Baldinsson
Í öðru sæti með 5 vinninga var Bjarni Jón Kristjánsson
Í þriðja sæti með 4 vinninga var Jón Aðalsteinn Hermannsson.
Þessir þrír hafa sömuleiðis unnið sér keppnisrétt á sýslumótinu.
Alls kepptu 19 nemendur í skák eða rúmlega 65% nemenda skólans.
Skólamótinu í Reykjahlíðarskóla er lokið og urðu úrslit svona:
Yngri flokkur:
1. Elvar Goði Yngvason
2. Ari Rúnar Gunnarsson
3. Helgi James Þórarinssson

Eldri flokkur:
1. Friðrik Páll Haraldsson
2. Hjörtur Jón Gylfason
3. Ingimar Atli Knútsson

Úrslit í yngri flokki í Borgarhólsskóla á Húsavík urðu þannig að Björn Helgi Jónsson varð efstur og Magnús Máni Sigurgeirsson varð annar.

Björn og Magnús.
Skólamótið í Stórutjarnaskóla verður í næstu viku.
