22.11.2013 kl. 23:58
Smári efstur á æfingu
Smári Sigurðsson varð efstur á skákæfingu GM-Hellis á norðursvæði sem fram fór á Húsavík sl. mánudagskvöld. Smári leyfði eitt jafntefli en vann aðrar skákir. Tímamörk voru 15 mín á skákina.
Efstu menn:
1 Smári Sigurðsson 6,5 af 7
2. Hermann Aðalsteinsson 5
3. Ævar Ákason 4,5
4-5 Sighvatur Karlsson 4
4-5 Hlynur Snær Viðarsson 2
6. Heimir Bessason 3,5
Næsta skákæfing verður að viku liðinni á Húsavík.