14.6.2009 kl. 20:48
SÞN 2009. Gylfi skákmeistari Norðlendinga 2009.
Gylfi Þórhallsson varð í dag skákmeistari Norðlendinga 2009 en hann fékk 6 vinninga af 7 mögulegum.
Ármann Olgeirsson hafnaði í 14 sæti með 2 vinninga, en Ármann gaf síðustu skák sína gegn Andra Frey Björgvinssyni.
Lokastöðuna má sjá hér: http://www.skakfelag.muna.is/news/skakthing_nordlendinga_2009._7._umferd./
